20.1.18

Húsið málaðFyrir einu og hálfu ári fluttum við úr yndislegu íbúðinni okkar og fallegt og mátulega stórt hús.
Litirnir á húsinu voru þó ekki alveg að okkar smekk og mig langaði til að sýna ykkur "fyrir&eftir" myndir.


Húsið var í raun þrílitt, gult og rautt til skiptis eftir hliðum og svo liggur klæðningin líka ólíkt og það var dregið fram með litunum. Gluggar, hurðir og þakkantur var svo hvítt.


Við völdum dökkbláan lit sem nýtur sín vel með hvítum gluggum og þakkanti.

Reyndar náðum við ekki að mála allt húsið áður en síðasti vetur skall á og því var húsið FJÓRLITT í marga mánuði......sem að leit mjög einkennilega út! Mikið sem ég var glöð þegar við náðum að klára að mála það allt núna í sumar.


Sonurinn túlkaði fjórlita húsið okkar svona á málverki


Nokkrar myndir í viðbót til þess að sýna ykkur breytinguna:Við erum afar ánægð með hvað nýi liturinn kemur vel út.
Núna er þetta orðið húsið okkar, enda líður okkur mjög vel hér.Svo að öllu sé haldið til haga er gott að taka fram að "fyrir" myndirnar koma frá fasteignasölunni.

Liturinn sem við völdum á húsið heitir Miðnætti U-753 og er frá Flugger og ég borgaði fullt verð fyrir málninguna.

1 comment:

  1. At casinos in Iowa and South Dakota, for example, such devices have contributed a lot as} 89 percent of annual gaming income. OLG piloted a classification system for slot machines at the Grand River Raceway developed by University of Waterloo professor Kevin Harrigan, as part of of} its PlaySmart initiative for accountable gambling. Inspired by vitamin labels on meals, they displayed metrics corresponding to volatility and frequency of payouts. OLG has also deployed electronic gaming machines with pre-determined outcomes based mostly on a bingo or pull-tab 카지노사이트 recreation, initially branded as "TapTix", which visually resemble slot machines. "Skill cease" buttons have been added to some slot machines by Zacharias Anthony in the early Seventies. These enabled the player to cease every reel, permitting a degree of "talent" so as to satisfy the New Jersey gaming laws of the day which required that gamers have been in a position to} management the game indirectly.

    ReplyDelete