11.8.16

KleinujárnEinn ljúfan sumardag dundaði ég við að taka myndir af kleinujárnunum
Hann býr líka til laufabrauðsjárn, þið getið séð meira um þau hér.


Hérna er uppskriftabókin hennar mömmu í bakgrunni. Hún fletti einmitt upp í henni til að finna góða kleinu uppskrift....ég hefði leitið á netinu!


Það var af nógu af taka þegar ég leitaði að fallegum gömlum munum til að nota í uppstillingar


Sú gula ljómaði og því ekkert til fyrirstöðu að taka líka myndir útiÉg hafði meira að segja fyrir því að fara út með sparibolla og hella upp á kaffi til að hafa í bollanum, enda er náttúran fallegasti bakgrunnurinn.Á þessari mynd sjáið þið kleinujárnið í góðum félagsskap laufabrauðsjárnanna


2 comments:

  1. Fallegar myndir af dásamlega fallegum kleinujárnum :) Og ekki laust við að manni langi í nýsteikta kleinu ;)

    ReplyDelete
  2. Anonymous27/3/23 18:36

    Bitcoin nasıl alınır sorusunu soranlar, kripto para yatırımlarında başarı için yatırım yapacakları kripto paraların farklı piyasa koşullarında nasıl performans gösterdiğini kontrol etmelidir. Bitcoin nasıl alınır öğrenmek isteyenler, kripto para borsalarında gerçekleştirilen işlemler için yatırım yapacakları kripto paraların likidite sağlayıcılarının güvenilirliğini ve yeterliliğini değerlendirmelidir.

    ReplyDelete