11.8.16

KleinujárnEinn ljúfan sumardag dundaði ég við að taka myndir af kleinujárnunum
Hann býr líka til laufabrauðsjárn, þið getið séð meira um þau hér.


Hérna er uppskriftabókin hennar mömmu í bakgrunni. Hún fletti einmitt upp í henni til að finna góða kleinu uppskrift....ég hefði leitið á netinu!


Það var af nógu af taka þegar ég leitaði að fallegum gömlum munum til að nota í uppstillingar


Sú gula ljómaði og því ekkert til fyrirstöðu að taka líka myndir útiÉg hafði meira að segja fyrir því að fara út með sparibolla og hella upp á kaffi til að hafa í bollanum, enda er náttúran fallegasti bakgrunnurinn.Á þessari mynd sjáið þið kleinujárnið í góðum félagsskap laufabrauðsjárnanna