19.7.16

Sumarið inn í stofu


Nokkar myndir af yndisfögrum sumarblómum sem ætti að vera á flestra færi að nálgast


Gaman að leggja á borð með þessu borðskrauti

Þetta fallega og skemmtilega flækjublóm tekur sig vel út í vasa
 (það heitir víst Umfeðmingur, sem er réttnefni, það "krækir" sig fast við aðrar plöntur sem það vex hliðin á)


Svo má ekki gleyma að leyfa börnunum að leggja sitt af mörkum og raða alveg sjálf í vasa


Þá er bara að skella sér út og finna falleg blóm, hvort sem maður nýtur þeirra í náttúrunni eða tekur með sér heim og setur í fallegan vasa.