26.3.15

Svart/hvít páskaegg DIY

 
 
Dundaði mér við að einfalt og stílhreint páskaskraut um daginn
 
 
það þarf ekki að vera flókið eða fullkomið
 
 
bara svona fríhendis
(án nokkurra teiknihæfileika, hehemm!)
 
 
Nokkrar páskagreinar í krukku til að fá fallega gula litinn með
 
Eruð þið tilbúin í föndurleiðbeiningarnar?
 
 
Komið!
 
 
svo er bara að dúlla einhver mynstur
 
 
Nota pappír í mismunandi litum
 
 
og penna í mismunandi litum.
 
 
Einfalt&ódýrt

2 comments:

  1. Fallegt og flott! Ég elska svona einfalt dúll! finnst ég stundum vera hálfgert barn þegar ég horfi í kringum mig heima í stofu á það sem ég elska hér inni því oft eru það súper einfaldir hlutir sem ég hef klínt saman sjálf.

    ReplyDelete
    Replies
    1. haha, er það ekki frábært?! Það finnst mér :-)

      Delete