1.1.15

Topp fimm árið 2014

Til gamans tók ég saman fimm vinsælustu færslurnar 2014:
 
 
Kennarahjartað mitt er mjög ánægt með þetta :-)
 


 
Ég prentaði út nokkur vel valin spakmæli og setti í umslög fyrir góðar konur, ekki svo galin hugmynd af maður vill gleðja einhvern :-)
 
 
 
 
Er sennilega full langur og óþjáll titill en mér þykir afar vænt um innihald færslunnar. Í ár fengu frændsystkinin myndir úr heimsókninni og öðrum ljúfum fjölskyldusamverustundum í jólagjöf frá okkur.
 
 

 
 
 
Önnur færsla um ljúfa samverustund sem var jólagjöf.

 
 
Ósköp hversdagsleg færsla um hvað það getur lífgað upp á umhverfið að breyta örlítið til, það þarf ekki mikið.
 
 
 
Fyrst ég er byrjuð að rifja upp færslur ársins 2014 er gaman að rifja upp fimm í viðbót sem ég er nú bara dálítið ánægð með:
 
 
 
 
 


 

 

 

 
 

Takk fyrir innlitin, "lækin" og fallegu athugasemdirnar á árinu 2014, hvort sem er hér eða á fésbókasíðunni. 
 
Með glænýtt ár framundan er ekki úr vegi að spyrja lesendur, hvað finnst ykkur skemmtilegast? Er eitthvað sem þið viljið sjá meira af?

4 comments:

  1. Alltaf gaman að föndurpistlunum...annars allt skemmtilegt :)

    ReplyDelete
  2. sæl Mig langar til bjóða þér að vera með í nýjum fb hóp fyrir bloggara. Vonandi myndast þarna skemmtilegur og jákvæður hópur frábærra heimilis bloggara. Ég vona að þú verðir með okkur í þessu nýju samfelagi. Þú mátt svo endilega bjóða vinum þínum að vera með, ef þú þekkir aðra bloggara.
    hlakka til að sjá þig,
    kveðja
    Stína Sæm
    https://www.facebook.com/groups/934628453215622/
    Heimilisbloggarar

    ReplyDelete