4.11.14

Þrennt á þriðjudegi #7 Fallegt í miðbænum

 
Ég fór í gönguferð um miðbæinn um daginn með litla guttann og smellti nokkrum myndum af í flýti.
Mér fannst þessi gluggi svo fallegur, smekkleg lausn að hafa litlar gardínur en svo blóm efst og neðst til þess að það sjáist ekki of mikið inn.
 
 
Þrjú haustblóm í potti breyta öllu hér, svo vinalegt.
 
 
Fyrir þá sem eru hrifnir af dýrahornum þá er þetta flott hugmynd, mjög glæsilegt fyrir ofan innganginn.
 
 

1 comment: