23.9.14

Þrennt á þriðjudegi # 5


Ég er svo rík að hafa eignast nýjan yndislega fallegan frænda um daginn og ég föndraði ofurlítið fyrir nafnaveisluna hans.
Hann fékk sjóð til kerrukaupa í sparibauk sem að áður hafði verið auglýsing frá banka.

 
Með fylgdi kort fullt af heillaóskum fyrir litla prinsinn
 
 
Og auðvitað fékk stóri bróðirinn smá glaðning í tilefni dagsins
 
 
 
Það var ekki fleira þennan þriðjudaginn :-)
 

No comments:

Post a Comment