26.8.14

Þrennt á þriðjudegi #2

 

 Þessi nýi liður á blogginu hlaut ágætar viðtökur í síðustu viku.
 Þessa vikuna er það:
1. einfaldur poki sem er búið að prenta á og smella smá mynsturlímbandi á,

 
2. fallegt kort sem er hægt að fá fríkeypis á netinu og prenta út,
 

3. úrval af spakmælum prentað út sem innblástur fyrir góðan dag.
 
Ég vona að þið eigið ljúfan þriðjudag

3 comments:

 1. Prentar þú þetta bara úr venjulegum prentara?

  ReplyDelete
  Replies
  1. Velkomin á bloggið! Já, ég smellti þessu bara í Canon prentarann minn :-)

   Delete
 2. Skemmtilegt og kemur greinilega bara ansi vel út úr prentaranum :)

  ReplyDelete