Af því að ég hef sjálf svo gaman af svona færslum með litlum hugmyndum eða atvikum úr hversdagslífinu hjá öðrum bloggurum ætla ég að gera tilraun með "Þrennt á þriðjudegi" hérna á Rósum og rjóma.
Lítið gjafabréf til vina sem takast á við krefjandi verkefni
Afmæliskort af þeirri tegund sem ég sérhæfi mig í; einfalt og fljótlegt!
Góðir vinir að koma í heimsókn og hvað er sumarlegra (og einfaldara!) í forrétt en tómatur og mozzarella með basilíku?
No comments:
Post a Comment