6.7.14

Glefsur af grænum lit

 
Smá glefsur frá svefnherberginu sem er nýmálað og komið með þennan fallega og milda græna lit á einn vegginn.

 
Föndurhornið mitt er í svefnherberginu og það var kominn góður tími á að taka til og skipuleggja þar, ég er enn að vinna í því!
 
Ég splæsi í fleiri myndir þegar þetta verður tilbúið
(og skála við manninn minn sem víst eitthvað örlítið þreyttur á að það taki nokkrar vikur að endurskipuleggja, hehemm!)
 

1 comment:

  1. Fallegur litur, gaman að taka svona í gegn hjá sér :)

    ReplyDelete