Ég gerði auðvitað vænan slatta af krakkakortum þegar ég tók mig til í kortagerðinni um daginn.
Mér finnst þessar vindrellur svo sætar
Svo lék ég mér með Washi límbönd
Svona límbandakort ættu flestir að geta gert enda lítil þörf fyrir föndurgræjur til þess að skella í svona kort.
No comments:
Post a Comment