29.5.14

Nokkur einföld en ólík kort

Mér datt í hug að sýna ykkur nokkur kort sem ég hef dundað við undanfarið:

 
Einlitur pappír, falleg vísa og laufblaðastimpill og blek frá Stampin´Up
 
 
Aftur einlitur pappír og stimpill frá Stampin´Up
 
 
Ég skellti í þetta kort fyrir yndisleg vinahjón okkar, textann getið þið fundið hérna
 
 
Afar fljótlegur merkimiði
 
 
 

2 comments: