29.6.13

Þrítugsafmæli, fertugsafmæli og útskrift!

Ég var svo heppin að fá að fagna þessum áföngum með vinkonum mínum og auðvitað fengu þær allar kort í tilefni dagsins.


Þetta kort var fyrir þrítugsafmæli þar sem þemað var "Midsommer". Ég gat því miður ekki mætt í afmælið með blómakrans um höfuðið en skellti einum á kortið í staðinn.
 
 
Svo var það fertugsafmæli og vígsla á sérlega fallegum stimplum, bleki og pappír í stíl!
 
 
 
Síðast en ekki síst útskriftargjöf fyrir góða vinkonu
 
 
Í þennan merkimiða notaði ég frítt prentefni (e. free printables) af þessari síðu sem að ég rakst á nýlega (og er vel þess virði að skoða!).
 
 
Notaði fiðrildin líka til þess að skreyta gjöfina.
 
 
 
 
 
 
 

2 comments:

 1. hrikalega flott hja ther. Kannski madur fari ad skrappa aftur? Eg er svo sannarlega inspired!
  Brynja

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takk fyrir hrósið :-) Það væri sko gaman að sjá kort frá þér, ég bíð spennt! :-)

   Delete