16.4.13

Vor á bakka

 
Íslenska vorið: maður sogast að fallegum og björtum litum og fer að hugsa um sandala, lakkaðar táneglur og jafnvel ís......
Esjan er samt enn með hvíta skotthúfu og það keyrir bíll út götuna á nagladekkjum.
 
 
...4 comments:

 1. Eg er nu doldid svag fyrir thessum kertastjokum...liturinn heillar mig.
  Ma eg spyrja hvar thu fekkst tha?
  Brynja

  ReplyDelete
  Replies
  1. Heyrðu, þessir eru nokkurra ára gamlir og líklegast úr Ilvu www.ilva.is :-)

   Delete
 2. Ég á alveg eins bakka... nota hann ótrúlega mikið - enda verður allt fallegra á honum :) Skemmtilegar myndir :)

  ReplyDelete
  Replies
  1. já, mig var búið að langa lengi í hann, sló til þegar ég fann hann á 200 kr í Góða Hirðinum :-)

   Delete