23.4.13

Hún á afmæli í dag!

 
Í dag fagnar litla bloggið mitt fyrsta afmælinu sínu!
 
 
Kærar þakkir fyrir öll innlitin og fallegu athugasemdirnar frá ykkur. Ég gleðst alltaf jafn mikið þegar ég sé að einhverjar líta inn, skilja eftir spor eða segja mér í persónu að þeim líki eitthvað á síðunni minni.
 
Ég settti inn til gamans lista með 10 vinsælustu færslunum hérna til hliðar :-)
 
Spurning um að smella í svona kórónu í tilefni dagsins?
 
 
 

5 comments:

 1. Til hammó með ammó, alltaf gaman að kíkka á bloggið þitt :)

  ReplyDelete
 2. Til lukku með áfangann RjómaRós!

  ReplyDelete
 3. Til hamingju með daginn,
  Alltaf gaman að kíkja við hjá þér, svo sætt:)
  Bestu kveðjur úr köldum Stokkhólmi
  Sif

  ReplyDelete
  Replies
  1. Það er ekki lítið sem ég er heppinn, hamingjuóskir frá þremur frábærum bloggurum, KÆRAR þakkir! :-)

   Delete
 4. Síðbúnar afmæliskveðjur til þín, megi bloggið þitt vaxa og dafna :)

  ReplyDelete