8.4.13

Að gera hús að heimili


Á ferðalagi um veraldarvefinn er maður alltaf að rekast á eitthvað nýtt og skemmtilegt. Í dag rakst ég inn á þessa flottu bloggsíðu og sá þar tvær myndir sem að töluðu til mín og mig langaði að deila með ykkur.
 
Þetta er sú fyrri, stofuborðið er ekki bara til þess að tylla kaffibollum á og hafa punt heldur leikborð barnanna.
 
 
Ég hef einmitt verið að fikra mig í þessa átt með guttanum mínum og hef t.d. meðvitað stillt upp fallegu leikföngunum hans í stofuglugganum í stað puntudóts sem fengi hvort eð er ekki að vera í friði.
 
 
Stundum þarf að minna mann á að hvað það er sem gerir hús að heimili :-)

1 comment:

  1. Falleg pæling og auðvitað alveg dagsatt...það eru þessir hjartfólgnu hlutir sem gera hús að heimili :)

    ReplyDelete