19.3.13

Ofurkrúttað

Ég er að vinna í smá verkefni, tók smá pásu á meðan málingin er að þorna til þess að rétt kíkja ofurlítið í tölvuna, datt alveg óvart inn á Pinterest og bara verð að deila þessum ofurkrúttheitum með ykkur áður en ég get málað aðra umferð!
 
 
Hversu sætir eru þessir merkimiðar? Of sætir!
 
Þessir eru ekki minna sætir og henta vel þessum bambaóðu :-)
 
 Þessir eru líka flottir, henta fyrir alla og augljóslega allar árstíðir
 
 
 
 
Og í lokin þessir ofurkrúttuðu límmiðar (eða hvað sem maður vill nota þessa sætu myndir í!)
 
Eins og með allt svona sem að fólk birtir ókeypis á netinu er það eingöngu ætlað til einkanota, mér finnst mikilvægt að virða það og vona að þið séuð sammála mér :-)

 

 
 

3 comments:

  1. Jemundur minn, zessir bambar eru alveg að kála mér úr sætu :)

    ReplyDelete
  2. Ægilega krúttlegt, takk fyrir að deila :)

    ReplyDelete
  3. vá ekkert smá sætt, bambarnir eru æðis

    ReplyDelete