21.2.13

Washi wahnsinn

 
 
...væri sennilega í alíslenskri þýðingu "japanskt límbandaæði".
 
 
En litrík og mynstruð límbönd eru til flestra hluta nýtileg:
 
 
eins og að láta eitt lítið gult tré vaxa á vegginn hjá sér
 
 
eða bara heilt fjölskyldutré!

 
eða færa stórbrotna og aðeins stílfærða íslenska náttúru inn í stofu hjá sér
(mynd af mjög skemmtilegu og fallegu ljósmyndabloggi; Augnablik)
 
 
 
 
 
 
fánalengjur
 

niðursuðudós skreytt á núll níu!
 
 
flikkað upp á plastglösin í veislunni
 

þetta er ein flottasta washi teip hugmyndin sem að ég hef séð!
 
 
eða þessi snilld, það þarf ekki að ryksuga þessa "mottu" og ekkert mál að breyta henni ef að þarf.
 
 
sígilt og stendur alltaf fyrir sínu
 
Ef þið eruð farin að huga að páskunum þá gætu þetta verið hugmyndir fyrir ykkur:
 
 

 
 
Allir þessir föndrarar virðast eiga úrval af þessum fallegu límböndum og þá er hægt að geyma þau svona á einföldu herðatréi
 
 
 
 
 
eða nota eldhúsrúllustand
 
Ég hef enn sem komið er enga þörf fyrir svona flottar geymslulausnir, ég á bara nokkur washi teip úr Sösterne og hef líka stundum séð þau til sölu í Tiger.
 
Hvar kaupið þið flott washi teip?
 
Ég væri alveg til í að byrja safna :-)
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

3 comments:

 1. Alveg ótrúlega mikið af skemmtilegum hugmyndum hvað hægt er að gera með þessi teip. Ég hef keypt í Tiger og svo sá ég fullt af nýjum í Söstrene í gær....dóttir mín er sem sagt með límbandaæði ;-)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takk fyrir ábendinguna, ég þarf greinilega að gera mér ferð í Sösterne!

   Delete
 2. Já fullt af nýjum í söstrene..

  Ég keypti mér eitt og breytti spegli í dagatal:-)

  Takk fyrir þessar frábæru hugmyndir.
  Kv. Erla
  Heimadekur

  ReplyDelete