17.2.13

Skógardýr í myndaramma

 
 
 
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að skógardýr; bambar og uglur eru móðins,
 enda voðalega sætt og vinalegt.
Núna þegar ég er búin að eignast svona ofurkrúttlega stimpla varð ég náttúrulega að nota þá fyrir ofurkrúttið hann Berg Frey.
 
 
Hann fékk því svona skógardýra ramma með bæn

 
Ég var eitthvað að vandræðast með pappír en datt svo hið augljósa í hug, að búa til mynstraðan pappír með einum af stimplunum, hann hentað fullkomlega!
 
 
:-)
 
 
 


1 comment:

  1. mér finnst þessar myndir hjá þér rosalega flottar :)

    ReplyDelete