29.1.13

Barnamatskrukkur með blúndu

 
Ég er alltaf að verða ánægðari og ánægðari með blúndukrukkunar sem að ég gerði síðasta sumar.
Hef notað þær meira en ég bjóst við.
 
 
Fékk þennan fallega kökudisk með glerkúpli frá tengdó í jólagjöf og er mjög ánægð með hann.

 
Annars hefur nú ekki mikið bæst í safnið af bráðnauðsynlegum óþarfa undanfarið, en það er meira en í góðu lagi, maður er hvort eð er oft að nota sama fína dótið eins og sjá má á eftirfarandi (áður birtum) myndum.
 
 
  Hérna má sjá blúndukrukkurnar á svölunum í sumar
 




Í hillunni í haust
 

Keimlíkt en samt ekki eins...
 
 
 
 
 

4 comments:

  1. Flott hugmynd, sniðugt að nýta allar krukkurnar, sem safnast upp, í svona fínerí :)

    ReplyDelete
  2. Æðislega er þetta sætt hjá þér, svo fallegt með rósirnar í skálinni :)
    Þakka þér fyrir afmæliskveðjur, gaman að þú lætur heyra frá þér :)
    kveðjur Sif

    ReplyDelete
  3. Ekkert smá flott og sniðugt ! Er búin að vera að safna flottum glerkrukkum í eitthvað sniðugt en á í erfiðleikum með að ná líminu af sumum krukkum....ertu með eitthvað töfraráð??

    kv
    Kristín

    ReplyDelete
    Replies
    1. Takk allar, kærlega :-) Ég veit nú ekki hvort það er töfraráð en það hjálpar að nota spritt til að reyna nudda það af (rauðspritt eða white spirit til dæmis) og svo sjóðheitt vatn úr krananum...

      Delete