mynd héðan
Það er löngu kominn tími á nokkrar línur um nýja útlitið á blogginu mínu og ekki má gleyma nýja nafninu!
mynd héðan
BulluKollu nafnið fylgdi mér af Moggablogginu sem að ég var með (og byrjaði með árið 2006 þegar Silvía Nótt tók þátt í Evróvisjón, ójá.....). Ég bað elskulega systir mína að gera fyrir mig borða efst á síðuna sem að hún samþykkti tafarlaust.... svo lengi sem að ég breytti nafninu! Hugmyndaríka hún átti auðvitað líka hugmyndina af þessu fína nafni sem að ég er afar ánægð með.
mynd héðan
Þannig að núna er ég komin með fínt nafn og fallegt útlit og því ekkert til fyrirstöðu að skella sér í smá aðventuskreytingar....sem að ég mun að sjálfsögðu deila með ykkur!
mynd héðan
Yessss....I missed you!
ReplyDeleteFrábært nafn og flott útlit, ,,big like"! :)
ReplyDelete