20.11.12

Jólamerkimiðar

Það er farið að síga á seinni hlutann í nóvember, þá má nú alveg koma smá jólatengt, er það ekki!?!
 
Ég rakst á þessa ofursætu merkimiða til þess að prenta út á vafri mínu um veraldarvefinn og datt í hug að þið gætuð líka haft gagn og gaman af þeim:
 
Printable Wooly Woodland Christmas Gift Tags
 
ó svo sæt skógardýr á sæta pakka
 
DIY Country Christmas Gift Tags
 
og þessir merkimiðar ekki síðri í afar fallegum jólalitum.
 
Þessar dásemdir (og maaaaaargt annað fallegt!) má finna hér, fríkeypis!
 

3 comments:

  1. Sakna thin a bloggheimum!
    Hvar er adventukransinn thinn Bullukolla?
    Knus
    Brynja

    ReplyDelete
    Replies
    1. Takk Brynja mín, ég hef bara verið að dunda í jólagjöfum og jólakortum undanfarið og maður sýnir það nú ekki á veraldarvefnum fyrir jól! En núna er ég kominn með aðventuskrautskassann (hvað eru mörg -s í því?) upp og því ekkert til fyrirstöðu að skreyta svolítið!

      Delete