23.10.12

Haustið er komið

Fyrir nokkrum vikum setti skrifaði ég færslu um fallega haustliti og núna er ég LOKSINS búin að koma haustinu inn í kotið hjá mér, taka myndir af því og tilbúin að birta það hér! (Ekki seinna vænna, jólin eru komin í IKEA og þá eru víst fáar vikur í að þau komi heim til manns.)

 
 

 
 Litirnir eru sem sagt dökkfjólublár og blár og auðvitað smá grænt með hér og þar.
 

 
Mér finnst þetta hlýlegir og notalegir litir til þess að kúra við á haustkvöldum svo ekki sé minnst á hvað allt er notalegt þegar maður kveikir á kerti.
 
 
 

Þetta kerti er svo hlýlegt að það er með lopa utan um sig :-)
 

2 comments:

  1. flott hja ther...nokkrir hlutir sem vid badar hofum fallid fyrir...great minds think alike...
    Eitt sma...prjonadir thu utan yfir stjakann? Langar mikid til ad sja hann ad kvoldi til thegar buid er ad kveikja i...Just sayin
    Brynja

    ReplyDelete
    Replies
    1. Takk :-) því miður er ég ekki svona flink að prjóna, ein í vinnunni var svona sniðug. En þetta er bara ódýr Ikea-kertastjaki. Og auðvitað verð ég að taka myndir með kveikt á kertunum, ég veit bara ekki hvað ég var að hugsa - takk fyrir ábendinguna!

      Delete