3.9.12

Haustlitirnir í árÞað er víst óhætt að segja að það sé farið að hausta, veðrið og dagatalið eru bara nokkuð sammála! Þá fer maður að dunda við að skipta út skrauti og dúlleríi í íbúðinni til þess að gera aðeins haustlegra. Síðustu vetur hefur fjólublái liturinn verið vinsæll og ég á svolítið af fjólubláu dúlleríi - og sem betur fer er hann enn "inn" - allavegana samkvæmt vinum mínum hjá IKEA:

IKEA PS VÅLLÖ garðkanna 1,2L. Ýmsir litir FLORERA skrautsandur/steinar 0,75kg. Ýmsir litir MÄRIT löber B35xL130cm. Ýmsir litir

Meira að segja svona fallega blár litur með- ég er alltaf með svolítið blátt, það er bara minn litur!
IRIS diskaþurrkur 2 í pk. B50xL70cm. Ýmsir litir MAJSKORN blómapottur Ø10,5cm. Ýmsir litirORDENTLIG diskamotta B32xL45cm. Blátt/grænt/fjólublátt


Þessi gul-græni litur hittir reyndar ekki í mark hjá mér, eins og mér finnst sinnepsgulur flottur litur...

 
TINDRA LJUV ilmkerti 3 í pk. Gulgrænt TINDRA LJUV ilmkerti 3 í pk. BlágráttTINDRA LJUV ilmkerti 3 í pk. Fjólublátt


Ah, nóg af kertum, ég er búin að kveikja á kertum undanfarin kvöld, það er svoooo notalegt
 
MILDRA flaska 1L. Grænt/fjólublátt/túrkís MILDRA glas 22cl. Grænt/fjólublátt/túrkís

Fyrst ég er byrjuð að líma hérna inn myndir af heimasíðu IKEA má ég til með að deila þessari fallegu diskahillu með ykkur, hver myndi ekki vilja svona í eldhúsið hjá sér?
 
STENSTORP diskahilla B80xD12,5, H76cm. Hvítt

Gleðilegt haust!

3 comments:

 1. Fallegir litir - maður þarf greinilega að skreppa í IKEA...

  ReplyDelete
 2. Hæ hæ
  en gaman að þér fannst þetta sætt hjá mér, það er svo einfalt að gera þetta og tekur enga stund :)
  Rosalega flottir litir og fallega sett uppá blogginu :)
  bestu kveðjur
  Sif

  ReplyDelete
 3. ó elsku Ikea.... ég bara hreinlega lifi fyrir þessa búð hehe. Það er alltaf hægt að finna sér eitthvað "bráðnauðsynlegt" í Ikea.

  ReplyDelete