Fyrir nýjustu viðbótina í frændgarðinum gerði ég einfalt kort (eins og öll mín kort eru, ehemm).
framan á (myndin er heldur gulari en hún ná að vera....)
innan í
aftan á
Fékk þessu sætu splitti einu sinni gefins og er ánægð með að hafa loksins notað þau.
Þau eru bara svo krúttleg og hæfa nýfæddum gutta fullkomlega.
spurning....hvernig setur thu texta a myndirnar thinar?
ReplyDeleteÉg nota bara Picasa eins og svo margir aðrir- einfalt og þægilegt :-) Veit svo að margar eru að nota PhotoScape- sem að fæst líka fríkeypis á netinu.
ReplyDelete