Ég gerði 2 mismunandi "kúlur" um daginn og hef nú þegar sýnt ykkur hvernig önnur þeirra skreytir stigaganginn. Því fannst mér við hæfi að hin væri í forstofunni; þar sem lítil dagsbirta er verður maður bara að búa til smá sumar og sól í hjarta!
Til upprifjunar eru hérna "kúlurnar":
Hérna á blómakúlan núna heima:
Þessar plastblómalengjur eru svo sætar að ég stóðst bara ekki mátið og smellti einni á spegilinn:
Blóm í hjarta, blóm í sinni,
blóm, bara blóm!
Þetta er bara sumarlegt og sætt :)
ReplyDelete