29.5.12

Eitt lítið útskriftarkort

Smellti í eitt karlmannlegt útskriftarkort um daginn eftir þessari fyrirmynd :


Svona varð það:


Ég er bara nokkuð ánægð með það þar sem ég hafði engin mál eða skapalón, hermdi bara eftir...


1 comment: