

Litlu kortin með spakmælum um ástina voru búin til úr pappírsafgöngum og svo voru litlar gjafir með, hnetur og fleira.
í ár ákvað ég að gera eldspýtustokkadagatal með fallegum spakmælum fyrir vinafólk okkar í Þýskalandi en litla stelpan þeirra var að greinast með krabbamein. Við vonum að spakmælin færi þeim kraft og von en það er lítið annað sem við getum gert fyrir þau svona langt í burtu.... En þá að dagatalinu góða:

Svona lítur það út!

Og á hlið. Höldurnar á skúffunum eru litlar perlur.

Skúffurnar voru málaðar að innan og klæddar með pappa. Spakmælin voru svo bundin saman með snúru.
Og þá er nóg komið að föndurmonti í bili

No comments:
Post a Comment