
Dró hjólið fram úr geymslunni, það var að sjálfsögðu loftlaust eftir veturinn og engin pumpa til á þessum bæ. Fór því í göngutúr með hjólið á N1 á Gagnvegi, tekur ekki nema rúman hálftíma



Ég var meira að segja farin að gæla við að kaupa sæta körfu framan á hjólið og fara hjóla í síðu pilsi og sumarlegum mussum en mundi svo eftir að hjálmurinn fer afar illa við það og ég myndi sennilega flækja pilsið í keðjunni....

Gleðilegt hjólasumar!
No comments:
Post a Comment