22.4.12

Gamlar gersemar 20.11.11

Mamma bjargaði þessum "stimplum" frá því að lenda í glatkistunni, en þeir koma frá bókaútgáfu langafa míns. Það er svolítið snúið að stimla með þeim en með smá lagni og tækni er það vel hægt. Kortin eru mjög einföld en mér finnst það hæfa þessum fallegu myndum vel.
Jólin koma
Gleðileg jól
Brons jólakort

1 comment:

  1. Vá þvílíkt dýrmæti, æðislegt fyrir þig að eiga þessa stimpla sem langafi þinn átti :)

    ReplyDelete